Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur

Miðað við þessa framistöðu Man-United gegn arfa slöku liði Boro þá þarf Liverpool ekki að hafa áhyggjur af United í titlislaginum. 

Eins flotta knattspyrnu og untited spilar stundum þá var þetta afleit spilamennska hjá þeim. Ronaldo var engan veginn að ná sér á strik og Berbatov var ekki sérstakur heldur. Það segir svo margt um styrkleika og breidd liðsins að frábærir knattspyrnumenn eins og Tevez þurfi trekk í trekk að sitja á bekknum. Hann er að mínu mati frábær leikmaður og ætti miklu frekar að vera í byrjunarliðinu heldur en Berbatov.

Gangi ykkur vel United menn. Enn ég held að þetta sé klárlega árið hjá Liverpool, svo lengi sem ekkert kemur fyrir Gerrard.


mbl.is Alex Ferguson: Hef áhyggjur af lélegri nýtingu marktækifæra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"ég held að þetta sé klárlega árið hjá Liverpool"

Hvenær hef ég heyrt þetta áður?...

Arnar (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 00:35

2 identicon

Gaman að heyra að poo-menn séu hvergi hræddir. Jú, enda búnir að spila vel, því verður ekki neitað... og það án skemmtilegasta leikmanns í heimi, að mínu mati; Fernando Torres. Hins vegar er ég ekki sammála hvað varðar Berbatov í kvöld. Hann tapaði boltanum þrisvar í öllum leiknum og átti margar sendingar sem voru að skapa færi. Hafir þú fylgst með Tevesz á tímabilinu, þá er ekki í takt við liðið - hann tapar of mörgum boltum og er ekki að leggja nógu mikið upp. Þetta held ég að allir United-menn séu sammála um. En vegni ykkur vel, þetta verður skemmitlegt kapphlaup eftir áramót. MU verða samt að girða í brók ef þeir eiga að taka titilinn í 3ja skiptið í röð í stað þess að láta poo vinna hann í fyrsta skipið í hmmm.... 20 ár!

Bjarmi (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 05:35

3 Smámynd: Ur-Hellinum

Kannski satt hjá þér með Tevez, ég hef ekki nema horft á 3-4 Untied leiki í vetur þannig ég veit kannski ekkert hvað ég er að tala um.

Ur-Hellinum, 30.12.2008 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ur-Hellinum
Ur-Hellinum

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband