Pössum okkur, kannski áróđur

Nú er ég ekki ađ fullyrđa neitt. Hef ekki séđ fyrrnefnd blogg og veit ekkert um ţessa einstaklinga sem birt hafa nöfnin. Ţannig ađ ţetta er bara innslag inn í umrćđuna ekki neitt sem undirritađur heldur stađfastlega fram. En ég spyr mig:

Hvađan hafa mótmćlendur fengiđ ţessi nöfn og heimilsföng? Er ţetta svona auđvelt. Ţetta kemur mjög illa út fyrir mótmćlendur og ţeirra málstađ, ţađ vita allir međ eina heilasellu á milli eyrnanna.

Mjög ţekkt erlendis, bćđi evrópu og Bandaríkjunum, ađ lögreglumenn blandi sér í hóp mótmćlanda og hafa ţar sig mest frammi.  Ţekkt dćmi er myndband sem sýnir hóp ítalskra lögreglumanna ţramma út úr lögreglustöđ, dulbúna sem mótmćlendur. Til eru mun fleirri myndbönd, vitnisburđir og dómsmál ţar sem samskonar mál hafa veriđ tekin fyrir. 

Hefur íslenska lögreglan sýnt af sér betri vinnubrögđ. Hvađ međ hleranir sem hafa tíđkast hér á landi en ávalt er neitađ?

Getur ţađ veriđ ađ lögreglumađur, eđa einstaklingur sem vinnur fyrir lögregluna, starfi međ mótmćlendum og kemur međ hugmyndina um nafnbirtingar og hótanir. Ţetta lítur alla vega mjög illa út og lögreglann fćr greinilega og skiljanlega mjög mikla samúđ. 

Ţetta er ekki samsćriskenning eđa fullyrđing ţetta er bara innslag byggt á ţekktum dćmum af starfsađferđum lögreglunnar í löndum sem viđ berum okkur saman viđ. Höfum ţví varann á.

Ef svo sé ekki ţá á svona blogg ekki ađ líđast. Lögreglan er ađ sinna mjög erfiđu og illa launuđu starfi og tekur ađeins viđ skipunum frá stjórnvöldum. Ţeir eiga ţakkir fyrir margt starf sitt og vanhćfni stjórnvalda og annara yfirbođara á ekki ađ bitna á ţeim og ţeirra fjölskyldu. 

 ps:  Nú hef ég fengiđ ţćr fréttir ađ eftirfarandi blogg er http://www.ringulreid.org/. Einhver krakki hefur tekiđ ađ sér ađ birta heimilsfang eins lögreglumannsins. Ţetta er ekki skipulagt og ekki hćgt ađ tengja ţetta viđ mótmćlendur sem heild. Gott áróđurbragđ eđa öllu heldur útúrsnúningur hjá lögreglunni og Mbl.is. 

 

 

 

 


mbl.is Nafnbirtingin grafalvarlegt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

slóđin er hér: http://www.ringulreid.org/

ooo (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 13:27

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ţetta er nú bara brandari. Einhverjir heimskir skólakrakkar ađ leika sér. Ráđlegg engum ađ fara ţarna inn.

Er ţetta virkilega ţađ sem löggan er ađ bera fyrir sig?

Torfi Kristján Stefánsson, 22.1.2009 kl. 13:31

3 identicon

Nöfnin voru birt engu ađ síđur, ef eitthvađ er finnst mér mbl standa međ mótmćlendum frekar en lögreglu.

Blahh (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 13:56

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Einn ţráđur međ einu nafni postađ á nafnlausa spjallsíđu

Alexander Kristófer Gústafsson, 22.1.2009 kl. 15:29

5 identicon

Ţetta er komiđ út í algjört rugl! Mér finnst ađ ţeir sem skipulögđu mótmćlin í upphafi -komu boltanum af stađ - hćtti nú ađ gorta af sjálfum sér og fari ađ reyna ađ koma vitinum fyrir félaga sína! Ţetta eru óeirđir en ekki mótmćli, ofsóknir og skemmdarverk og EKKERT - EKKERT afsakar svona hótanir eđa svona ofbeldi eins og hefur átt sér stađ undanfarna daga af hendi mótmćlenda. Nú er komiđ nóg!

solla (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 15:53

6 identicon

Síđan sem heimilisföngin birtust á er íslensk útgáfa af síđunni svokölluđum random-hluta síđunnar 4chan.org, sem almennt er talin vera ígildi endaţarms internetsins. Ţar er mest áberandi svokallađur sjokk-húmor og allir ađ reyna toppa hvern annan í sjokkeringum og viđbjóđi. Sjón er sögu ríkari (varúđ!) http://img.4chan.org/b/imgboard.html

Ađ dćma mótmćlin eftir ţessari ringulreid.org síđu er bara rugl, ţetta eru bara krakkar og ţeir virđast ekki hafa ađhafst neitt heldur. Hvort ţetta er áróđur eđa lélegur fréttaflutningur er erfitt ađ segja.

Össur I. J. (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ur-Hellinum
Ur-Hellinum

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 10454

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband