9.12.2008 | 18:47
Vantar í þessa frétta
Mótmælin eru vegna ástandins í landinu, þ.e. slæmra stöðu efnahagsmála í Grikklandi, en ekki einungis vegna ofbeldis lögreglunnar.
Nú í vikunni er búið að skipuleggja alsherjarverkfall í Grikklandi, eitthvað sem íslensk verkalýðsfélög ættu að vera löngu búinn að gera á Íslandi. Þá væru við kominn með nýja stjórn enda er samstaða í stjórninn ekki nógu sterk til þess að standast þannig aðgerð.
Af hverju gera íslensk verkalýðsfélög ekki neitt?
![]() |
Enn óeirðir í Aþenu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gullvagninn (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.