9.12.2008 | 18:18
Hvar er ASÍ: Alsherjarverkfall núna.
Það var nú merkilegt með Sif í gær. Henni brá svo að nokkrir krakkar skyldu gera að henni aðsúga að hún skeið á bak við púlt. Vonandi förum við eldra fólkið að taka upp á aðgerðum og mótmælum. Notum okkar eina vopn og öflugast vopn. Förum í alsherjarverkfall. Það tekur ekki nema nokkra daga til þess að stjórnvöld gefist upp í þeim leik, það er vitað mál. Af hverju hafa því verkalýðssamtökin því ekki brugðið til þess ráðs þar sem yfirgnæfandi stuðningur væri á bakvið þannig aðgerð.
Þar verður ASÍ eða önnur verkalýðssamtök að hafa forrystu um, þ.e. ef ekki sé búið að draga allar tennurnar úr þeim á undangegnum árum. Sýnið okkur fólkinu að þið séu fulltrúar okkar en ekki sendisveinar stjórnvalda. Er ekki búið að boða til alsherjarverkfall í Grikklandi út af slæmu efnahagsástandi. Sýnið hugrekki, sýnið okkur hvað þið getið.
Ef ekki verður skipt um stjórn. Ef skipt verður um stjórn bara að því að Ingibjör Sólrún Gísladótttir sér einhvern leik í pólitískri refskák þá verður lítið úr sjálfsmati þjóðarinnar, sem ekki er mikið fyrir. Hvernig eigum við að takast á við vandann sem steðjar að þjóðinn þegar við höfum ekki trú á okkar eiginn samtakamætti. ASÍ OG ÖNNUR VERKALÝÐSSAMTÖK, SÝNIÐ OKKUR TENNURNAR.
Skilur að Bretar efist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.