Gerðu þeir ráð fyrir öðrum þáttum

Eitt skiptir máli í þessu samhengi. Greint fólk hugsar oft mun betur um sig en þeir sem hafa minni greind. Til að mynda þykir það sannað að greint fólk getur búist við að lifa töluvert lengur en þeir sem ekki eru þeirra gæfu aðnjótandi að teljast greindir. Það sem e.t.v útskýrir það er meiri aðgætni t.d. í vinnunni og í umferðinni en einnig hugsar það betur um mataræðið, en það tengist að sjálfsögðu menntun.

Það er sannað að mataræði og óhófleg áfengisdrykkja (stundum ábótavant hjá miður greindu fólki) hefur áhrif á gæði sæðisins. Því dettur mér hug að þessi fyrrnefnd gæði sæðis, sem vísindamennirnir voru að rannsaka, sé tengt mataræðinu enn ekki gáfunum. Spurningin er sú hvort vísindamennirnir hafi haft þetta mikilvæga atriði í huga þegar þeir gerðu rannsókina. Lögðu þeir fram spurningalist um mataræði og lífsvenjur?  Alla vega má ekki taka svona rannsóknir of hátíðlega, sagan sannar það. 


mbl.is Gáfaðir karlmenn framleiða betri sæðisfrumur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hefur sýnt að heilinn starfar mun betur ef hann fær réttu næringuna í réttu magni. Og heilbrigður lífstíll eykur greindavísitölu. Þannig það getur vel verið ástæðan á bakvið þetta. En í raun og veru eru íslendingar með nánast þau sömu genin, enginn er fæddur gáfaðri en annar. Munur á mönnum hvernig þeir hátta notkun á heilannum og það hefur líka verið margsannað, að heimst fólk getur margfaldað hraða hugsanna og skerpu með að lesa bækur, gera stærðfræði-(þrautir) og taka sig til í grímunni.

Hlöðver Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ur-Hellinum
Ur-Hellinum

Bloggvinir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband