26.11.2008 | 10:47
Ef boðað verður til kosninga dettur Kristinn út af þingi
Kristinn veit að ef boðað verður til kosninga er mjög litlar líkur á að hann haldi þingsæti sínu.Hann er alls staðar búinn að koma sér út af sakramentinu.
Hann er að reyna að koma sér í mjúkinn hjá sjálfstæðisflokknum eða samfylkingunni en mun ekki takast nema hann ákveður að ganga undir ægisvald hins íslenska flokkræðis, sem stendur ólýðræðinu sem ríkir hérna á landinu fyrir þrifum.
það getur verið þunn lína á milli hugsjóna og tækifærismennsku og stundum erfitt að greina á milli
![]() |
Afstaða Kristins tekin fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.