14.11.2008 | 18:09
Lægri upphæð
Já, þetta er sniðug hugmynd, og skiptir ekki máli hvort kreppa sé í landinu eður ei.
Varðandi skuldir Liverpool þá er upphæðin mishá eftir hverning eða hver reiknar. Gillett og Hicks halda því fram að upphæðin sé um 145 milljónum punda lægri eða um 205 milljónir punda en ekki 350 milljónir punda eins og haldið er fram í mbl greininni. Ég veit ekki. Nánar um þetta í frétt Telegraph:
![]() |
Liverpool vill deila leikvangi með Everton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
Fólk
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
Athugasemdir
Þetta er bara "fréttamennska" mbl.is í hnotskurn. Vita ekki jack hvað þeir eru að skrifa um. Skoðið fyrirsögnina og svo "fréttina". Hvar í fréttinni kemur eitthvað sem bakkar upp fyrirsögnina? Nú eru þeir meira að segja búnir að breyta fréttinni, fá menn virkilega borgað fyrir þetta?
SSteinn (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.