7.11.2008 | 22:44
Úlfur í sauðargæru
Eftirfarandi ummæli Obama sýna greinilega hvers konar utanríkisstefnu þessi maður mun halda úti:
"Fyrirætlun Írana að smíðja kjarnorkuvopn er óásættanleg," sagði Barack Obama verðandi Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í Chicago fyrr í dag. Skera verði á tengsl landsins við hryðjuverkahópa. Obama hvatti yfirvöld í Teheran til að hætta að styðja hryðjuverkasamtaka." (Tekið úr Vísi.is)
Þeir sem hafa fylgst með ummælum Obama um utanríkismál vita að hann hefur mjög árásargjarna hugmyndfræði þegar kemur að utanríkismálum, í raun og veru árásagjarnari en Bush. Til að mynd vill hann ganga mun harðar fram í samskiptum suður-ameríku og Bandaríkjanna. Þá mætti segja að Uncle Sam sé aftur kominn á stúfanna. Obama er kerfiskarl og myndi aldrei hafa komist í þá stöðu sem hann er í dag nema að þeir sem sitja í brúnni í Bandaríkjunum hefðu verið búnir að samþykkja hann. Litarhaft breytir engu. Condalísa Rice og Powell eru skýr dæmi.
Þeir sem hafa lesið fréttirnar í dag hafa líklega séð að spáð er allt að 14 prósent atvinnuleysi í Bandaríkjunum og að sjálfsögðu mun það bitna mest á lituðu fólki og öðrum í lágstéttunum. Það er enginn betri en Obama til að halda aftur að fólkinu. "Slakið á, er ég ekki einn af ykkur"
Ég ætla að gefa Obama smá tækifæri til að sanna sig. En ef marka má fyrri ummæli hans þá á heimsbyggðin ekki von á góðu. Við sjáum hvað setur
Lofar að taka á efnahagsvandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
djöfull ertu barnalegur og einfaldur.
ringo (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 23:03
Algerlega ósammála og skil í raun ekki hvernig eða hvaðan þú færð þessar staðhæfing sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum
Marinó (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 23:08
Nostradamus sagði 3 "Anti-Christ" rísa;
PAU-NAY-OLORAN = Napolean
HISTER = Hitler
Mabus = b)arak H(us)ssein Oba(ma) (ma)(b)(us) eða tengingin Ray Mabus (hann aðstoðar) Obama Nostredamus skrifaði nöfn oft öfug.
Nýr leiðtogi vestursins sem er Múslimi að uppruna en neitar og segist Kristinn. Hann mun rísa þegar fólk vill breytingu. Hann kemur sem “savior” fyrir fólkið.
Hann mun leiða fram til 2012 (lok tímabils forseta) "End of Days" December 21, 2012. Bæði Nostradamus og Maya indjánarnir spáðu um lok heimsins á sama tíma.
Born of obscure and dark family,
Of white and black of the two intermixed.
The dark one biding his time,
Before the Empire changes.
Margrét (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 23:28
Hahhahahaha nei....HAHAHHAHAHHAHAHHAHA!
Æsa (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:38
you never know hahaha!!! Bara gaman að lesa.
Margrét (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.