19.9.2008 | 22:42
Augun ljúga ekki
Ţađ sést greinilega á augunum á Robert Gates ađ hann er snarbrjálađur. Ef vćri eitthvađ vit í íslenskum stjórnvöldum ţá myndu ţau segja upp ađild okkar ađ NATO, enda er ţađ okkar besta vörn gegn stríđsvánni ef til átaka kemur milli NATO og Rússa.
Hins vegar líta margir á átökin í Georgíu sem herbragđ úr búđum BNA. Átök Rússlands og Georgíu hefur veikt Rússland alţjóđlega og ţví munu mótmćli rússneskra stjórnvalda gegn innrásinni í Íran (á ţessu eđa nćsta ári) vera mjög ótrúverđug.
![]() |
Varar viđ afvopnun í Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála
Gunnar (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 09:22
Af hverju orđar hann ţetta ekki bara beint. Evrópubúar ţiđ verđiđ ađ kaupa meiri vopn af okkur ţví ađ dollarinn er ekki nógu sterkur
Sćvar (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 09:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.