LATIR BLAÐAMENN

Það er ótrúlegt að geta ekki fengið betri fréttaskýringar af alþjóðamálum en við fáum í íslenskum blöðum. Það eina sem þau bjóða okkur uppá er hraðsoðnar "þýðingar" úr miðlum eins og Reuters, AP, og BBC og ekki er hægt að kalla þá hlutlausa miðla. Ég held að fólk fengi nóg af ef okkur væri einungis boðið uppá þýðingar úr rússneskum blöðum. 

 Svona fréttamennsk var kannski góð og gild á kaldastríðsárunum en gengur illa ofan í landsmenn á tímum Internetsins, þegar allir með smá vit geta skoðað málin frá öðrum sjónarmiðum.   

 Blaðamenn, takið ykkur saman í andlitinu, þið eru annað hvort skræfur eða letingjar

 


mbl.is Rice gagnrýnir Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Nú nema það þó að æfast svona mikið þegar að stjórnarleiðtogar Bandaríkjaheims eru að tapa valdatíma sínum. Mikið verður það athyglisvert við kosningar og sérstaklega þegar að ný stjórn er kominn til stjórnarábyrgðar í Bandaríkjunum.

Bráðum koma blessuð jólin......................allir fara að hlakka til......................................Concoleezu bíða bólin.................í klakajaðri Hrapagils.

ee (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:45

2 identicon

Ég vona að allir þeir sem hafa lært erlendis lesi ennþá amk. netblöð síns námslands. Ég er alveg sammála þér, mér finnast fréttaskýringar á Íslandi vera fyrir neðan alla hella!

Káta (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ur-Hellinum
Ur-Hellinum

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband