10.9.2008 | 21:23
"Útlenskan" þjálfara
Ég segi það sama og í bloggfærslunni eftir leikinni í Noregi: KSÍ þarf að setja góðan pening til þess að fá almennilegan þjálfara að utan til þess að þjálfa liðið. Sjálfur væri ég alveg til í að borga 1000 krónur eða svo með landsliðinu til að gera drauminn að veruleika.
Geta þessara drengja er alveg til staðar en það þarf topp þjálfara til þess að fín stilla strengina og mér sýnist fullreynt að sá maður finnst ekki á Íslandi
Drengirnir sem lýstu leiknum voru að gera mig gráhærðann með þessum sífelldum kommentum um dómarann. Hann var ekkert sérstakur enn hann reið ekki baggamunninn og óþarfa að kenna Belganum um hvernig fór.
Skotar unnu nauman sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.