6.9.2008 | 20:08
Þurfum alvöru þjálfar
Að sjálfsögðu voru þetta ánægjuleg úrslit á útivelli. En íslenska liðið sýndi allt annað en sannfærandi leik og verðum við að teljast nokkuð heppin með þessi úrslit. Kannski ágætis byrjun, en þannig hófst seinasta undankeppnin á EM einnig (3 -0 gegn Norður Írum), og hvernig fór það!
Við vitum innst inni að Ísland á litla sem enga möguleika að komast áfram í þessari keppni miðað við þessa frammistöðu.
Við eigum topp leikmenn sem spila með frábærum liðum erlendis en þrátt fyrir það virðist það duga skammt.
Hvernig væri að KSÍ sætti sig við það að Ísland hefur marga góða leikmenn en því miður engan íslenskan þjálfara sem getur komið landsliðinu á beinu brautina.
Ég mæli með að KSÍ pungi út góðri peninga upphæð til þess að lokka til landsins reyndan og metnaðarfullan þjálfara sem getur fleytt liðinu áfram upp úr riðlakeppninni í EM eða HM.
Vel þjálfað landslið mun að sjálfsöðgu skila sér í meiri aðsókn á heimaleiki og peningum í kassann.
Áfram Ísland!
![]() |
Frábær úrslit í Osló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:15 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.