2.9.2008 | 18:11
Leikfangakassi
Þetta nær náttúrlega ekki nokkuri átt, er þessi deild að breytast í leikfangakassa ríku strákana. "Mínir menn munu stúta þínum, þeir geta ekki neitt", sé ég fyrir mér þennan Dubai prins segja við Abramovitch.
Ef þetta á að leyfast verður að setja einhverjar reglur sem fara á eftir, t.d eitthvert þak á hversu mikið megi verja til leikmannakaupa á ári og hins vegar á 10 ára fresti.
Ég trúi ekki að stuðningsmenn Manchester City verði ánægðir með þetta, jafnvel þó þetta tryggi þeim titil í framtíðinni. Ég sem Púlllari yrði alla vega alls ekki sáttur ef Liverpool myndi lenda í þessu sama (sem næstunni varð raunin)
Ætlar að fá Ronaldo til Man.City og skáka öllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem ég er ekki sáttur við er að Man City verður lang stærsti klúbburinn í heiminum og það verður ekkert samræmi í þessu lengur. Öll önnur lið í deildinni og þar á meðal okkar menn "liverpool" verða að smáklúbbum.
Ekki nóg með það að þetta lið mun kaupa alla þá bestu þá mun það kaupa alla bestu leikmenn hinna liðanna í ensku deildinni líka. Þannig munu þeir eyðileggja sjarman við enska boltann og það verður vonlaust að keppa við þetta lið. Ef þeim sýnist kaupa þeir Torres og Gerald yfir til þeirra jafnt og alla hina. Berbatov fór yfir í man und því hann taldi liðið stærsta klúbb í heimi en það er rangt hjá honum MAN CITY er á góðri leið með að verða allra stærsti klúbbur sögunar.
Það var þegar byrjað að tala um ..... að enska deildinn væri orðin að "úrvalsdeild fjögurra liða" sem er nátturulega ekki skemmtilegt fyrir önnur lið en núna úr hún að verða að úrvalsdeild "EINS LIÐS" úfff... þá er þetta fyrst er þetta farið að vera virkilega þreitandi.
Brynjar Jóhannsson, 2.9.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.