31.8.2008 | 18:52
Gott fyrir John MacCain?
Ţegar ég var ađ kynna mér um daginn afleiđingar fellibylsins Katrínar á bandarísku ţjóđarsálina og sérstaklega á samfélagiđ í New Orelans datt ég inná stutt heimildarmyndband, ađeins 10 mín eđa svo, ţar sem fjallađ er um hamfarirnar frá öđrum sjónarhóli. Gott myndband mjög grafískt og myndrćnt: http://www.youtube.com/watch?v=wln_iq5bc8k
Í mynbandinu er m.a. sagt frá ţví ađ fyrr á tímum voru náttúrlegir flóđvarnargarđ í formi skóg- og mýrlendis sem vörđu New Orleans frá sjónum en ágangur mannskeppnunar á ţetta landsvćđi gerđi ţá ađ engu.
Sjóvarnagarđar á vegum bandaríkjahers, sem áttu ađ sinna hlutverki fyrrnefnds mýrlendis, gáfu eftir í í fárvirđinu og ţví fór sem fór.
Í bandarískum fjölmiđlum var ţáttur fellibylsins Katrínar í eyđileggingu New Orleans blásinn upp en ađrir ţćttir hunsađir.
Ef ţetta sem fram kemur í myndbandinu reynist rétt verđur fróđlegt ađ sjá hversu vel herinn hefur stađiđ sig í ađ endurreisa garđanna. Ef ţeir standast ţetta próf, sem ég geri fastlega ráđ fyrir, mun ţađ hafa mjög jákvćđ áhrif á fylgi John MacCain.
![]() |
Gustav ađ ná 5. stigi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.