31.8.2008 | 13:52
Heilög reiði
Þeim í Manchester United þykir ekkert tiltökumál að lokka í burtu lykil leikmenn frá minni liðum, núna Beratov en áður Tevez frá West Ham, en fyllast sjálfir heilagri reiði þegar Real Madrid reyndi að bera víjurnar í Ronaldo nú fyrr í sumar. Hvílíkur tvískynungsháttur.
![]() |
Berbatov ekki í leikmannahópi Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu fokking vangefinn, minnimáttarkenndin að drepa púllarana núna
RIP
homminn (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 16:00
Manutd sagði Real að þeir ætluðu ekki að selja.. Ronaldo sagði ekkert(Nú hefur hann sagt ætla vera áfram hja manutd)
Tottenham sagðist ekki vilja selja en .. Berba segist vilja fara..
Þetta eru ekki geimvísindi .. Rifrildin í fréttum hafa aðalega verið á milli Berba og Tottenham ekki Manutd og Tottham
Lík og hjá manutd þá voru Real og Manutd að rífast.. Og þetta var alveg eins með Tevez.. Og west ham átti ekki leikmanninn svo þeir gátu ekkert verið væla eitthvaðHemmi (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.